You are here

Tíðindi frá Alþingi

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
allgott ?
Útgefandi: 
Alþingi
SKU: Y-269

Hér eru þrjár þykkar og miklar bækur um störf Alþingis árin 1845 1847 og 1849.  Kápur talsvert slitnar einkum á fyrstu bókinni.  Allar prentaðar í prentsmiðju landsins af Helga prentara Helgasyni.  Ath. seljast allar saman og helst  ekki óséðar  verð samkomulag eða tilboð.

Price: kr 0