Tvisvar sjöfalt misseraskipta - offur, eður fjórtán heilagar hugleiðingar sem lesast kunna á fyrstu sjö dögum sumars og vetrar. Til guðrækilegrar brúkunar. Kápa talsvert snjáð en band ágætt. Aftan við er svo Bænar og þakklætisvers í sumar inngöngu kveðið af prófastinum síra Sigfúsa sál. Jónssyni. Bókin alls 128 blaðsiður. Prentuð í Viðeyjarklaustri 1837.