Jón gaf þetta tímarit út á árunum 1869-73 þar með hætti það að koma út. Í þesu riti eru m.a. fjallað um ættartölur presta og sýslumanna (hluti af sýslumannaævir) og einnig talsvert um þær jarðir sem biskupsstólarnir áttu og eignuðust o.f.l. Góð bók í skinnbandi talsvert lesin en síður ekki skítugar svo neinu nemur. fágæti.