Bókin skiptist í tvo kafla Lögsögumann tal og lögmanna sem Jón ritar og Um tímatal í Íslendingasögum eftir Guðbrand. Frekar lúin bók. kápa viðgerð með límbandi innsíður nánast heilar en nokkuð um bletti og nokkrar síður viðgerðar með borðum límdum á jaðra. Prentuð hjá S.L: Möller 1855. 502 blaðsíður.