Við höldum að þetta sé fyrsta bindið af þremur. Hér er fjallað um Hagætt. Móðurætt Ögmundar biskups Pálssonar og Mókollsætt. Ætt Magnúsar biskup Eyjólfsonar (Niðjar Magnúsar föðurföður hans) Skarðverjar og Kolbeinsstaðmenn. niðjar Lofts ríka Guttormssonar. Óbundið eintak og óuppskorið.