Hér eru taldir upp ábúendur allra jarða í sýslunni á þessu árabil og auk þess hreppstjórar, oddvitar, prestar og prófastar, sýslumenn og biskupar. Sem sagt allir heldri menn í héraðinu. Innbundið úrvalseintak í skinnbandi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.