Hér eru alls sjö bækur sem spanna 30 ár. Alger náma fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því margvíslega sem gefið var út á íslenska tungu á þessum tíma. Glæsileg eintök í skinnbandi, með gyllingu á kili. Ljósar kápur og brúnn kjölur og horn. Seljast allar saman. Svo er annað sett sjö bækur einnig í skinnbandi svartur kjölur og horn, dökkblá kápuspjöld en engin gylling á kilinum einnig úrvalseintök. verð samkomulag.