You are here

Reginfjöll að haustnóttum.

Höfundur: 
Kjartan Júlíusson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1978
Útgefandi: 
Iðunn
SKU: Þ-338

Eitthvað var við þennan óbreytta alþýðumann sem hér heldur um pennann sem heillaði Halldór Laxnes. Nóbelskáldið ritar formála og lofar orðfæri og frásagnarlist höfundarins.  Flestar frásagnir í bókinni tilheyra framhluta  Eyjafjarðar, en seinnihluta ævinnar bjó Kjartan á Skáldstöðum efri í Barðastrandarsýslu.

Price: kr 2.000