Eitthvað var við þennan óbreytta alþýðumann sem hér heldur um pennann sem heillaði Halldór Laxnes. Nóbelskáldið ritar formála og lofar orðfæri og frásagnarlist höfundarins. Flestar frásagnir í bókinni tilheyra framhluta Eyjafjarðar, en seinnihluta ævinnar bjó Kjartan á Skáldstöðum efri í Barðastrandarsýslu.