Í bókinni eru eftirtaldar sögur: Þórólfur, Leikföngin, Forboðnir ávextir, Hún kemur seinna, Guðsdýrkun, Sól og stjarna og Söknuður. Hér er um slakt eintak að ræða og verðið því samkomulag.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.