Hér er boðin Vídalínspostilla sem innniheldur predikanir yfir öll hátíða og sunnudaga guðspjöll áið um kring. Fyrri og síðariparturinn samanbundnir í eina bók. Af síðaripartinum er þetta 11 útgáfa prentuð í Kaupmannah. 1828. það vantar framaná fyrri partinn. Hann hefst á Kristilegri kirkju þrjú fyrstu blöðin eru laus og nokkuð trosnuð. Frá blaðsíðu 1 og afturúr eru allt gott. Kápuspjöld þokkaleg (alskinn) Fyrriparturinn mun vera 11 útgáfa gefið út 1827. Kaupandi þarf að skoða bókina áður en gengið er frá viðskiptum.