You are here

Skrúður á Núpi

Höfundur: 
(Sigtryggur Guðlaugsson)
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2004
Útgefandi: 
Framkvæmdasjóður Skrúðs
SKU: F-209

Græðsla og gróður í 40 ár. 1909-1949.  Hér er saga og uppbygging Skrúðs rakin allítarlega einnig er skrá yfir áskrifendur og styrktaraðila. Fjöldi mynda.  Aðalsteinn Eiríksson og Brynjólfur Jónsson bjuggu bókina til prentunar.

Price: kr 1.900