You are here

Íslandsklukkan O.F.L.

Höfundur: 
Halldór Laxness
Ástand: 
gott ?
Útgefandi: 
Helgafell
SKU: G-111

Hér eru þrjá af öndvegissögum Laxness samanbundnar í eina þykka bók. Þetta eru Íslandsklukkan útg. 1943. Hið ljósa man útg. 1944 og Eldur í Kaupinhafn útg. 1946.   Kápuspjöldin þessi röndóttu en aðeins sér á kápujöðrum að neðan.  Nafn fyrri eiganda skrifað fremst í bókina.

Price: kr 7.900