Til eru þrjár útgáfur af þessari vinsælu bók. Sú elsta er útgefin 1968 þýdd af Steingrími Thorsteinssyni. Andrés Kristjánsson þýddi þá næstu sem er á nútímamáli og þannig gerð aðgengilegri ungum lesendum. Bókin er ríkulega myndskreytt. bók útgefin 1976 af Erni og Örlygi . Einnig er til bók útgefin 1990 af sama aðila þýdd af Einari Georg Einarssyni, sama verð á þeim öllum.