Héraðslýsing Snæfellsnes- og Hnappadalssýslna, myndir af flestum ábúendum og ágrip að sögu félaga og samtaka á svæðinu. Bókin gefin út í tilefni af 60 ára afmæli Búnaðarsambands Snæfellinga og 11. alda íslandsbyggðar. ath ekki er hlífðarblað um kápu.