Óbundið og kápulaus en þolir alveg skurð. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði og eitt fyrsta rit um veður sem gefið var út hér á landi, Íslenskað af Birni Jenssyni. Prentað hjá S. L. Möller í Kaupmannah. 1882. Nafn fyrri eiganda stimplað á titilsíðu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.