Saga af ólukkutilfelli (dauðsfalli) í Svarfaðardal 17. júlí 1834. Bókin er líka að hluta saga Hans Baldvinssonar frá Upsum sem tengdist þessu máli og er greint frá afkomendum hans í bókarlok svo og byrtur kveðskapur eftir hann. Þess má geta að höfundur bókarinnar er einn niðja Hans Baldvinssonar. Bók sem ný.