Fyrsta hefti utgefið af det nordiske Literatur-Samfund. Kápa nokkuð góð af svo gamalli bók 1858 þó aðeins sjái á kápujöðrum. Innsíður góðar sem og band. Eina síðu aftast vantar (nr. 97) en á henni er enginn texti aðeins kommur og punktar svo það kemur ekki að sök. Textinn er fjölbreytilegur gamla norræna málískan. Framanvið er prentuð Kortfattet Vejledning eftir Rasmus Rask.