Þessi bók verður til vegna útgáfu lítils frímerkis. Frímerkið varð til fyrir innblástur karls og konu, Johns Lennon og Yoko Ono sem höfðu mikil áhrif á heiminn og hafa enn. Þau hittust urðu ástfangin og saman unnu þau að heimsfriði. Bókin fjallar þó ekki aðeins um frímerkið sjálft, frekar um viðfangsefni þess Friðarsúluna í Viðey,- ekki síst um þá þrá sem reisti hana, friðarviljann. Hvert er upphafið að Friðarsúlunni? Hver er hugmyndin? Úr hvaða jarðvegi er slók hugmynd sprottin? Hvaða tiolfinningar eru í ljósgeyslanum? Bókin fjallar um þetta. Í bókinni er þýðing Þórarinns Eldjárn á textanum IMAGINE og í bókinni er hljómdiskur með lagin IMAGINE PEACE TOWER. Bók sem aðeins sér á kápuspjöldunum.