Margvíslegur fróðleikur úr sveitinni og rakið ábúendatal jarða talsvert langt aftur í einhverjum tilfellum aftur til 1700. arh. Hlífðarblað um kápu til staðar. Einnig er hægt að fá forkunarfallegt eintak í brúnu skinnbandi með gyllingu á kili á 4000 kr.(BH)