You are here

Andvari X

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1884
Útgefandi: 
Hið Íslenska Þjóðvinafélag
SKU: Ti-38

Hér er tíundi árgandur Andvara innbundinn í bók sem væri gott eintak ef titilsíða væri eki viðgerð með límbandi. Efni er eftirfarandi. Feerðir á Suðurlandi sumarið 1883 eftir Þorvald Thoroddsen. Um að safna fje eftir Eirík Briem. Um alþýðumenntun, Um súrhey og Um áburð allt eftir Torfa Bjarnason. Alls 215 blaðsíður.

Price: kr 3.700