Höfundur fer í bókinni á flesta eða alla golfvelli á Íslandi. Fjöldi fallegra litmynda af völlunum og landslagi í nágrenni þeirra er í bókinn. Steingrímur Hermannsson ritar formála.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.