You are here

Skjalasöfn Klerkdómsins

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1905
Útgefandi: 
Prentsmiðja Þjóðólfs
SKU: Y-340

Þessi bók ber yfirskriftina Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík. II Skjalasöfn Klerkdómsins. Og þarna finnst margt forvitnilegt um hina ýmsu kirkjustaði og jafnvel hverjir voru fermdir tiltekið ár. Þarna er fær einn karlmaður titilinn grashúsmaður. (vita menn hvað það var ??) Óinnbundið og lítið uppskorin með lélega kápu útg. 1905 Prentað í prentsmiðju Þjóðólfs.

Price: kr 4.000