Kennslubók og handbók segir höfundurinn, eflaust þörf bók á sínum tíma. Þarna er m.a. myndir Þýskum og enskum vixli. Samþykktum iog framseldum víxli. Eiginvíxli. Tékka, tékka með almennri strikun og tékka með sérstakri strikun og svo fjöldi uppsettra dæma varðandi bókhald. Nafn fyrri eiganda á fremstu síðu. Fágæt bók nú á dögum.