You are here

Kvenleg fegurð

Höfundur: 
Olga Tschechowa/Ásta Johnsen
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1956
Útgefandi: 
Setberg
SKU: Læ-42

Hersteinn Pálsson þýddi en Ásta bætti inní bókin nýjum köflum og ritar formála. Þarna eru myndir af fyrstu fegurðardrottningum Íslands og svo af nokkrum erlendum þokkadísum. Titill bókarinnar er Fegrun,Snyrting,Líkamsrækt. ath. nafn fyrri eiganda á titilsíðu.

Price: kr 2.000