Þættir úr ævi séra Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði en Sigtryggur var Eyfirðingur ólst upp á bænum Þröm í Garðsárdal (rétt við Akureyri) Eins og nafnið bendir til er hér fjallað um fjölmörg sendibréf sem Sigtryggur fékk einnig talsvert um æsku hans og unglingsár í Eyjafirðinum. ath hlífðarblaðið er til staðar.