Þessi útgáfa Brennu-Njáls sögu er byggð á útgáfu Einars Ólafs Sveinssonar sem út kom á sínum tíma hjá Hinu íslenska fornritafélagi. Textinn hefur hinsvegar verið lagaður að nútímastafsetningu. Myndir í bokinni gerðu Gunnlaugur Scheving, Snorri Arinbjarnar og Þorvaldur Skúlason. ath. Forlagsband, ekki er hlífðarblað um kápu.