You are here

Gamlar bækur og bókamenn

Höfundur: 
Þorsteinn Jósepsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1963
SKU: Bg-76

Óinnbundið og óskorið eintak. Bútar úr bókfræði. Kaflarnir í bókinni heita. Fyrsta heimskringluútgáfan. Bókasafn Þorsteins Þorsteinssonar.Íslenskar Rímbækur. Almanök á 19. öld. Ættarskrár. Sænskar útgáfur á íslenskum fornritum. Bókasafn Jóns Þorkelssonar rektors. Æviminningar til loka 18. aldar. Ævi- og útfararminningar á 19. öld. Blaðað í bókasafni dr. Sigurðar Nordals. Af bókarkorni þessu eru prentuð 201 eitak og eru öll tölusett nema eitt. Þetta eintak er nr. 39 og áritað af Þorsteini. Vegna litils upplags er hér um fágæti að ræða.

Price: kr 7.500