Guðni Jónsson gaf bókina út og ritar formála þar sem hann telur nánast víst að Snorri sé höfundur bókarinnar. Hér er forníslenskan í algleymingi. Forlagsband, ekki er hlífðarblað um kápu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.