You are here

Ársrit Skákfélagsins Riddarans

Höfundur: 
Björn Svanberg/Ottó Árnason
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1942
Útgefandi: 
Skákfélagið Riddarinn
SKU: Y-338

Óinnbundið en heft 30 blaðsíður. vélritað rit um fyrsta starfsár félagsins og meðlimi félagsins og gerð grein fyrir hvað margar skákir þeir hafa tefl sem og þáttöku í skákmótum. Þarna er einnig drápa eftir Einar H. Einarsson sem flutt var í hófi sem félagið hélt í tilefni ársafmælisins. Nauða fágætt.

Price: kr 1.500