Lárus þessi var Jóhannsson fæddur 1855 á Skagaströnd. Hann ferðaðist umhverfis hnöttinn og gerðist m.a. trúboði. Í þessari litlu bók rekur hann helstu æviágrip sín sem hann kýs að kalla Þættir úr ævisögu Lárusar víðförla.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.