Sjötta bindi tímarits til skemmtunar ,menntunar og fróðleiks sem þeir félagar gáfu út á árunum 1884 til 1889. Útgáfunni lauk 1889 með sjöunda bindi. Þetta er ágætt eintak prentað í Ísafoldarprentsmíðju 1888/9 316 blaðs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.