Óinnbundið eintak úr ljóðum Tómasar Guðmundssonar í flokknum Bókmenntaúrval skólanna. Matthías Johannessen ritar ítarlega inngang um skáldið og líf hans. Tómas ritar lokaorð en svo eru ljóð meistarans á liðlega 100 blaðsíðum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.