Tvisvar sjöfalt Missiraskfta-Offur eður fjórtán Heilagar Hugleiðingar sem lesast kunna á fyrstu sjö dögum Sumars og Vetrar. Til guðrækilegrar brúkunar, samanteknar af síra Jóni Guðmundssyni seinast presti í Reykjadal. Innbundin bók frá Viðeyjarklaustri 1837. Kemur úr bókasafni og ber stimpil þess á fjórum stöðum m.a. framaná kápu. Að öðru leiti mjög gott eintak.