Til minningar um hundrað ára afmæli prentlistarinnar í Reykjavík. Óinnbundið eintak sem nýtt með götum við kjölinn og slaufu í. Upphafsstafir höfundar framan á kápu. Pappaaskja sem bókin er í hinsvegar nokkuð löskuð. frekar fágætt rit.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.