You are here

Íslensk Lýrik

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1987
Útgefandi: 
Mál og Menning
SKU: Lj-879

Úrvalskvæði eftir 30 skáld. Af höfundum má nefna Laxness, Þórberg, Stein Steinarr. Davíð, Huldu, Guðm. Böðvarsson, Snorra Hjartar, Jón úr Vör, Jón Óskar og marga fleiri. Bókin er sem ný en ekki í öskju. Kristinn E. Andrésson og Snorri HJartarson völdu ljóðin. Bók með þessu nafni mun hafa verið gefin út 1949.

Price: kr 1.900