You are here

Skibsfart Pá Grönland gennem 1000 ár

Höfundur: 
Ole Ventegodt
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2005
Útgefandi: 
Post Greenland
SKU: Bdansk-52

Pósturinn á Grænlandi gaf út frímeri á árumum 2003-2005 með skipamyndum. Þessi bók er kynning á skipunum og fleiru er lýtur að siglingum við Grænland. 8 ónotuð frímerki fylgja bókinni sem er 64 blaðs. Ath. Texti á dönsku en einnig er hægt að fá eintak með enskum texta.

Price: kr 2.300