Pósturinn á Grænlandi gaf út frímeri á árumum 2003-2005 með skipamyndum. Þessi bók er kynning á skipunum og fleiru er lýtur að siglingum við Grænland. 8 ónotuð frímerki fylgja bókinni sem er 64 blaðs. Ath. Texti á dönsku en einnig er hægt að fá eintak með enskum texta.