Þessi ferð var farin sumarið 1948 og var fyrsta skipulagða ferð bænda til útlanda og voru í ferðinni bændur úr Skaftafells- Rangárvalla- og Árnssýslum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.