You are here

Endurlausn Zíons barna

Höfundur: 
Jón Þorkelsson Vídalín
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1884
Útgefandi: 
Jón B. Straumfjörð
SKU: Tr-193

Í líkprjedikun framsett út af Esaiæ spádómsbókar cap. 35, v. 10. Yfir þá veleðla, guðhræddu og dyggðaríku höfðings-matrónu húsfrú Guðríði Gísladóttur, þess veleðla, velæruverðuga og hálærða herra biskupi sál, mag. Þórðar Thorlákssonar eptirlátnu ektahústrú, hverrar sál nú í guðsríki eilífum sigri hrósar, Og fram flutt að Skálholti þegar hennar framliðni líkami var í hennar síðasta svefnherbergi innlagður í dómkirkjuinni sama staðar, með mjög heiðarlegri og rímannlegri líkfylgd og í nálægð margra göfugra og virðulegra manna þann 2. dag maii 1707 af Mag. Jóni Þorkelssyni Wídalín biskupi Skálholtsstiptis. (Texti á titilsíðu) Prentað í Reykjavík, útgefið af Jóni B. Straumfjörð 1884. Innbundið 108 síður forlagsband.

Price: kr 8.700