You are here

Móakotsmálið

Höfundur: 
Magnús Magnússon
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1935
Útgefandi: 
Jón L. Hansson
SKU: Lö-37

Frægt dómsmál og réttarhöld sem því fylgdu. Í málinu sem snérist að stærstum hluta um Jón L. Hansson kaupmann og fjölskyldu hans var hann m.a. sakaður um syfjaspell. Óinnbundið eintak með lélega pappakápu sem sér nokkuð á. Á titilsíð er stimpill með nafni Jóns Sverrissonar yfirfiskmatsmanns.

Price: kr 3.000