You are here

Eptirmæli Átjándu aldar

Höfundur: 
Magnús Stephensen
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1806
SKU: Bg-68

Eftir Krists hingaðburð frá Ey-Konunni Íslandi. Í þessarar nafni framvörpuðu af Magnúsi Stephensen. Innbundið í alskinn titilsíða nokkuð krumpuð og gulir blettir á síðum alla bókina út í gegn. Formáli Magnúsar á 20 fyrstu síðunum síðan registur á tveimur og eftirmælin hefjast svo á blaðs. 475 og enda á síðu 830. Síðan kemur ljóð Benedkts Gröndal Samtal þeirrar átjándu og nítjándu aldar. Fágæt bók í góðu bandi. Prentuð í Leirárgörðum 1806 af G.J. Schagfjorð.

Price: kr 99.500