Hér er fjallað um Vatnajökul í texta Jóns Eyþórssonar og fjölda ljósmynda sem teknar eru á jöklinum af ýmsum ljósmyndurum. Texti og myndatextar á íslensku og ensku. Innaná kápu er skopteikningar sem bera heitið ,,Mikið er á Vatnajökli vesenast" með einkenniststöfunum HP sem nær örugglega er Halldór Pétursson. Innbundin bók með fágætlega flottum myndum nokkuð lesið eintak.