You are here

Sólskinsdagar

Höfundur: 
Jón Sveinsson Nonni
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1924
Útgefandi: 
Bókaverslun Ársæls Árnasonar
SKU: Ba-176

Bókin inniheldur nokkrar stuttar sögur sem heita. Júlli og Dúfa. Sýnin hans Kjartans litla. Litla lambið. Völvan. Ævintýri á sjó og Í hríðinni. Freysteinn Gunnarsson og Magnús Jónsson þýddu. Ekki alveg harðspjalda bók en þó ekki kilja.

Price: kr 1.300