Í þessu fyrra bindi sem Tómas Guðmundsson sá um útgáfu á er langur formáli um skáldið saminn af Sigurði Nordal og svo koma ljóðin úr Þyrnum 318 blaðs. Forlagsband án hlífðarblaðs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.