Efni þessa rits sem kom út 1993 er: Kennari á Króknum, þáttur um Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti. Frá Jóni Þórðarsyni í Háaskála í Ólafsfirði. Að hafa gát á efnahag sínum, þáttiur um Elínu Briem og rit hennar Kvennafræðarinn. Flótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á Sauðarkróki. Sýslumaðurinn Lúsa-Finnur. Bræðravísa séra Hallgríms í Glaumbæ. Skúli fógeti og Bjarni á Vöglum. Óinnbundið, sem nýtt.