You are here

Þrjú rit Sig.Breiðfjörðs +

Höfundur: 
Sigurður Breiðfjörð/Sighvatur Gr. Borgfirðingur.
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1912
Útgefandi: 
Sigurður Erlendsson
SKU: Y-151

Hér er óinnbundið og talsvert lúið eintak þar sem kjölurinn er horfinn og þarf því að bindast inn. Prentað 1912. Innihald er eftirfarandi. Frá Grænlandi 63 blaðs. Ljóða Smámunir önnur útg. 96 blaðs. Ljóða Smámunir og Emelíuraunir (annar ársflokkur önnur útgáfa) 144 blaðs. Sigurður Breiðfjörð fyrirlestur eftir Sighvat Borgfirðing ásamt dómnum milli Sigurðar og Kristínar Illugadóttur. 36 blaðs. Tilvalið fyrir þá sem fást við að binda inn.

Price: kr 3.000