Þetta eru tvær innbundnar bækur í ljósbrúnu skinnbandi með ljósdröfnótt kápuspjöld. Fyrstu fjórir árgangar ársritsins 1916-1919. seljast helst saman og þá á 6.000 kr. einnig er hægt að fá sjöunda árgang í forlagsbandi verð 2.000 kr.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.