You are here

Forníslenzk Lestrarbók

Höfundur: 
Guðni Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1933
Útgefandi: 
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar
SKU: Fr-217

Hér er forníslenskan í heiðri höfð og birtir kaflar úr íslendingasögunum. Aftarlega eru kvæði m.a. Völuspá , Sonartorrek, Þrymskviða o.f.l. Þar er nokkuð í að skrifað sé með blýant ymsar athugasemdir. Aftast er svo nafnaskrá. Bók þessi er áræðanlega kjörgripur fyrir þá sem unna forníslenskunni.

Price: kr 4.000