Bókina hefur höfundur gefið Sólveigu dóttur sinni, árituð af pabba. Auk ljóða Maríusar er nokkur ljóð sem hann hefur þýtt. Þar með telur seljandi sig eiga allar ljóðabækur Maríusar Við hafið, Holtagróður, Draumar og Arfurinn.
Price:kr 1.700
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.