Nánast öll hefti af Skagfirðinga bók alveg frá upphhafi eru fánanleg, verð á þeim óinnbundnu er umsemjanlegt. Hér er fjallað um Rit Sögufélags Skagfirðinga nr. 31 útg 2008 Innbundið sem nýtt. Meðal efnis. Guðrún frá Lundi og sögur hennar. Mannskaðaveðrið á Nýfundnalandsmiðum 1959. Húsafellssteinn í Goðdölum. Keldudalur í Hegranesi- fornleifarannsóknir. Í gömlum hnakk með gæruskinn. Þrír pislar. Eitt sumar í rjúpnadal. Þórður Hreða í Kolbeinsdal. Eitt og annað frá æskuárum í Hólakoti. Skólaminningar. Hún amma mín það sagði mér. Jarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í Hjaltadal.