You are here

Gangleri II 1870

Höfundur: 
Ýmsir/Friðbjörn Steinsson
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1870
Útgefandi: 
Nokkrir Eyfirðingar
SKU: Bæs-102

Hér er boðið annað heftið af Ganglera frá 1870   sem er fyrsta ár sem ritið var gefið út. Óinnbundið 52 blaðs. en svo er  orðsending frá útgefendum á aftari kápusíðu. allgott en síður eru þó misstórar.  Prentað á Akureyri 1870 af Jónasi Sveinssyni. Einnig er hægt að fá báða árganga í glæsilegu bandi  (í flokkunum bækur gersemi)

Price: kr 5.800